LÝna Bj÷rg Tryggvadˇttir | f÷studagurinn 25. nˇvemberá2016

Opin fundur um orkuskipti - rafrŠnir bÝlar kostir og gallar

Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 13:00 -14:00 verður haldinn fundur fyrir sveitarstjórnarmenn þar sem Erla Björk Þorgeirsdóttir frá Orkustofnun mun ræða raforkumál á Vestfjörðum.   Fundurinn verður haldinn í Fræðslumiðstöð Vestfjarða  á Ísafirði. Fundinum verður varpað út í fjarfundi í Hnyðju á Hólmavík og Skor á Patreksfirði.


Klukkan 14:00-16.00 verður svo opin fundur á sama stað um Orkuskipti - rafrænir bílar - kostir og gallar.


Nßnar
A­alsteinn Ëskarsson | fimmtudagurinn 24. nˇvemberá2016

Haf og strandsvŠ­askipulag. Dr÷g a­ frumvarpi til laga Ý kynningu.

Tillaga a­ nřtingarߊtlun Arnarfjar­ar 2012-2024
Tillaga a­ nřtingarߊtlun Arnarfjar­ar 2012-2024

Haustið 2014 setti umhverfisráðherra á laggirnar starfshóp um gerð frumvarps til laga um haf og strandsvæðaskipulag, starfshópurinn skilaði tillögu til umhverfisráðherra nú í byrjun nóvember og frumvarpið er nú opið til umsagnar til 9. desember n.k, sjá nánar hér.


Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa haft forystu í umræðu um mikilvægi strandsvæðaskipulags m.a. höfðu þau frumkvæði að því að gerð nýtingaráætlun Arnarfjaraðar 2012, sem unnið var í samstarfi Fjórðungssambands Vestfirðinga, Háskólaseturs Vestfjarða og Teiknstofunnar Eik,Ísafirði. Sveitarfélögin þrýstu samhliða á að sett yrðu lög um gerð strandsvæðaskipulags.


Nßnar
DÝana Jˇhannsdˇttir | fimmtudagurinn 10. nˇvemberá2016

Vestfir­ir fß umhverfisvottun

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa hlotið silfur vottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck. Eru þetta mikil gleðitíðindi fyrir sveitarfélögin sem hafa unnið að þessu verkefni undanfarin þrjú árin, en verkefninu hefur verið stýrt af Fjórðungssambandi Vestfirðinga og hefur Lína Björg Tryggvadóttir verið verkefnastjóri þess.


Nßnar

Svipmynd