Stjˇrn og nefndir Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga

Stjˇrn Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga kj÷rin 2016
Stjˇrn Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga kj÷rin 2016

Fimm manna stjórn Fjórðungssambandsins er kosin á tveggja ára fresti á Fjórðungsþingi, á kosningaári og miðju kjörtímabili sveitarstjórna. Tvær fastanefndir starfa innan Fjórðungssambandsins, annars vegar Fastanefnd FV um samgöngumál og fjarskipti og hins vegar Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða. Einnig skipar Fjórðungssambandið í Heilbrigðisnefnd Vestfjarða og tvo fulltrúa í stjórn Menntaskólans á Ísafirði á fjögurra ára fresti.

 

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga:

Pétur G. Markan, formaður, Súðavíkurhreppi

Jón Örn Pálsson, Tálknafjarðarhreppi (tók við af Ásu Dóru Finnbogadóttur)

Ingibjörg Emilsdóttir, Strandabyggð

Margrét Jómundsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað

Sigurður Hreinsson, Ísafjarðarbær

 

 

Ása Dóra Finnbogadóttir (lét af störfum í október 2016)

 

Varastjórn:

Áslaug Guttormsdóttir, Reykhólahreppur

Daníel Jakobsson, Ísafjarðarbær

Jónas Þór Birgisson, Ísafjarðarbær

Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær

 

Fastanefnd FV um samgöngumál og fjarskipti:

Sigurður Hreinsson, formaður, Ísafjarðarbær

Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær

Ásgeir Jónsson, Tálknafjarðarhreppur

Ingibjörg Benediktsdóttir, Strandabyggð

Karl Kristjánsson, Reykhólahreppur

 

Varafulltrúar: 

Baldur Smári Einarsson, Bolungarvíkurkaupstaður

Pétur Markan, Súðavíkurhreppur

Magnús Jónsson, Vesturbyggð

Finnur Ólafsson, Kaldrananeshreppur

Vilberg Þráinsson, Reykhólahreppur

 

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs:

Arna Lára Jónsdóttir - norðanverðum Vestfjörðum

Ásgerður Þorleifsdóttir - norðanverðum Vestfjörðum

Baldur Smári Einarsson - norðanverðum Vestfjörðum

Anna Vilborg Rúnarsdóttir - sunnanverðum Vestfjörðum

Sigurður Viggósson - sunnanverðum Vestfjörðum

Eva Dögg Jóhannesdóttir - sunnanverðum Vestfjörðum

Viðar Guðmundsson - Ströndum

Finnbogi Sveinbjörnsson - norðanverðum Vestfjörðum

Finnur Ólafsson - Ströndum

 

Varamenn:

Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir - Reykhólahreppi

Smári Karlsson  - norðanverðum Vestfjörðum

Martha Kristín Pálmadóttir - norðanverðum Vestfjörðum

Ásta Þórisdóttir - Ströndum

Matthías Ágústsson - sunnanverðum Vestfjörðum

Friðbjörg Matthíasdóttir  - sunnanverðum Vestfjörðum

Örn Elías Guðmundsson - norðanverðum Vestfjörðum

Þórir Sveinsson - sunnanverðum Vestfjörðum

Helgi Hjálmtýrsson - norðanverðum Vestfjörðum

 

Heilbrigðisnefnd:

Jón Reynir Sigurvinsson, Ísafjarðarbær

Kristján G. Jóakimsson, Ísafjarðarbær

Sólrún Geirsdóttir, Bolungarvíkurkaupstaður

Jón Hörður Elíasson, Kaldrananeshreppur

Kolfinna Guðmundsdóttir, Vesturbyggð

 

Varafulltrúar:

Hjalti Karlsson, Ísafjarðarbær

Hildur Halldórsdóttir, Ísafjarðarbær

Hildur Elísabet Pétursdóttir, Ísafjarðarbær

Eva Dögg Jóhannesdóttir, Tálknafjarðarhreppur

Ingibjörg Kristjánsdóttir, Reykhólahreppur

 

Fulltrúar í skólanefnd Menntaskólans á Ísafirði:
Sigríður Kristjánsdóttir, Ísafjarðarbær
Karl Kristján Ásgeirsson, Ísafjarðarbær

 

Varafulltrúar:

Anna Jörundsdóttir, Bolungarvíkurkaupstaður

Ómar Már Jónsson, Súðavíkurhreppur

 

Fulltrúar í ráðgjafaráði Markaðsstofu Vestfjarða:


 

Rekstur Fjórðungssambands Vestfirðinga: 
Kostnaður við rekstur Fjórðungssamband Vestfirðinga er greiddur úr sameiginlegum sjóði. Framlög í hann koma frá sveitarfélögunum, auk þess sem í hann rennur ákveðinn hluti af tekjum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Svipmynd