Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga | sunnudagurinn 17. aprÝlá2011

A­ vera Ý sveitarstjˇrn - nßmskei­ 29. aprÝl 2011

Í næstu viku, föstudaginn 29. apríl næstkomandi verður haldið námskeið fyrir alla sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðum sem ber yfirskriftina "Að vera í sveitarstjórn". Námskeiðið er haldið á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga og er leiðbeinandi Smári Geirsson, Neskaupsstað. Námskeið þetta hefur verið haldið nú í vetur í öllum landshlutum og fengið fóða dóma, jafnt hjá óreyndum sem reyndum sveitarstjórnarfulltrúum og framkvæmdastjórum sveitarfélaga.

 

Sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðum þurfa að staðfesta þátttöku á námskeiðinu sem fyrst, en skráning fer fram á vef sambandsins.

 

Nánari upplýsingar og dagskrá námskeiðsins má finna með því að smella hér.

Svipmynd