Fjórðungssamband Vestfirðinga leita nú til aðila með fólksflutningaleyfi og með heimilsfestu á Vestfjörðum varðandi verðkönnun á akstri á einkaleyfum FV. Þetta er akstur á milli Ísafjarðar og Patreksfjarðar, með áherslu á heilsársakstur á milli Patreksfjarðar og Brjánslækjar í ferjuna Baldur og heilsársakstur á milli Ísafjarðar og Hólmavíkur. Verðkönnun vegna Ísafjarðar og Patreksfjarðar má finna hér og verðkönnun vegna Ísafjarðar og Hólmavíkur má finna hér. Frestur til að skila tilboðum er settur til 15. júlí nk.

Svipmynd