DÝana Jˇhannsdˇttir | f÷studagurinn 29. j˙nÝá2018

┴rsfundur Vestfjar­astofu ß BÝldudal

Þann 29. júní var haldinn fyrsti ársfundur Vestfjarðastofu, var hann haldinn á Bíldudal.
Til umfjöllunar á ársfundinum voru meðal annars starfsáætlun Vestfjarðastofu fyrir komandi ár, verkefnin framundan og breytingar á samþykktum. Gögn fundarins má finna hér.

 

Eitt af því sem var kynnt á ársfundi Vestfjarðastofu var merki Vestfjarðastofu. Merkið er unnið af Þórhalli Kristjándssyni.

Svipmynd