| ■ri­judagurinn 22. septemberá2015

Fjˇr­ungs■ing ß Patreksfir­i 2.-3. oktˇber

Dagana 2.-3. október næstkomandi verður 60. Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga haldið í félagsheimilinu á Patreksfirði. Sett hefur verið upp sérstakt hólf hér á vefnum með dagskrá, skýrslum og reikningum og öðru efni sem tilheyrir fjórðungsþinginu og má nálgast það undir þessum tengli. Þess má vænta að nýtt efni verði sett í hólfið allt þar til þingið sjálft er afstaðið og þinggerðin sett þar inn.    

Svipmynd