Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2014. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2014. Allar nánari upplýsingar má nálgast á vefnum www.ferdamalastofa.is. Fjórðungssamband Vestfirðinga hvetur vestfirsk sveitarfélög, ferðaþjóna, menningarstofnanir og nýsköpunarverkefni til að sækja um framlag úr sjóðunum.

Svipmynd