Næsti umsóknarfrestur um Frumkvöðlastuðning frá Impru - www.impra.is - rennur út 15. mars. Markmið Frumkvöðlastuðnings er að styðja við nýsköpunarhugmyndir einstaklinga og smærri fyrirtækja með því að veita styrki til verkefna sem stuðla að framþróun viðskiptahugmynda. Einstaklingar og fyrirtæki á landsbyggðinni eru sérstaklega hvött til að senda inn umsókn að þessu sinni.

Svipmynd