| fimmtudagurinn 24. desemberá2015

Gle­ileg jˇl - farsŠlt komandi ßr!

Jólakort

Gleðileg jól - gott og farsælt nýtt ár. Vonandi einkennist nýja árið af uppbyggingu, framkvæmdum, öflugu mannlífi og lífsgleði á Vestfjörðum og um land allt. Á jólakorti Fjórðungssambandsins í ár gefur að líta framkvæmdir þar sem lagður er ljósleiðari og þriggja fasa rafstrengur á Ströndum nú í desember 2015. Hafið það gott um hátíðarnar! Stjórn og starfsfólk FV.

Svipmynd