| mßnudagurinn 11. ßg˙stá2008

HßtÝ­isdagur Ý Ëlafsdal

R÷gnvaldur Gu­mundsson og Einar K. Gu­finnsson rß­herra handsala viljayfirlřsinguna
R÷gnvaldur Gu­mundsson og Einar K. Gu­finnsson rß­herra handsala viljayfirlřsinguna
1 af 2

Það var sannkallaður hátíðisdagur í Ólafsdal við sunnanverðan Gilsfjörð þann 10. ágúst þegar Ólafsdalshátíð fór fram. Þar skrifaði Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisvaldsins um að afhenda staðinn Ólafsdalsfélaginu, nýstofnaðri sjálfseignarstofnun sem hyggst beita sér fyrir endurbótum í Ólafsdal og uppbyggingu fræðaseturs og menningartengdrar ferðaþjónustu. Menningarfulltrúi Vestfjarða, Jón Jónsson, var meðal þeirra sem tóku til máls á hátíðinni og hélt erindi sem bar yfirskriftina Ólafsdalur - sögustaður sem skiptir máli.

Svipmynd