LÝna Bj÷rg Tryggvadˇttir | mßnudagurinn 13. j˙nÝá2016

H÷nnunarsamkeppni um ger­ fj÷lnota innkaupapoka.

Hönnunarsamkeppni um gerð fjölnota innkaupapoka hefur verið frestað. Ákveðið hefur verið að fresta hönnunarsamkeppninni fram í miðjan september 2016 þar sem fáir sáu sér fært í að taka þátt í keppninni í vor. 

 

Keppnin verður haldin með sama sniði og áður var auglýst og hefst hún 21. september 2016 og verður frestur til að skila inn hönnun eða poka til 31. október 2016. Keppnin og form hennar verður auglýst síðar.

Svipmynd