LÝna Bj÷rg Tryggvadˇttir | ■ri­judagurinn 10. maÝá2016

H÷nnunarsamkeppni um ger­ fj÷lnota innkaupapoka ˙r endurunnu efni.

Keppnisreglur:

Keppendur skulu vera búsettir á Vestfjörðum.

Hver keppandi getur sent inn eins margar tillögur og hann vill.

Hægt er að senda inn frumgerð af pokanum, ljósmyndir af honum eða teikningu/skissu.

Stutt greinargerð um pokann eða hugmyndina að honum þarf að fylgja með. Þar þarf að koma fram hvaða hráefni er notað í hann og hvernig og hvort það er hráefni sem fellur til í nærumhverfi  keppandans.

Tillögur skal senda á asta@strandabyggd.is eða í pósti á Ásta Þórisdóttir, Hafnarbraut 2, 510 Hólmavík fyrir 6. júní 2016 .

Meðfylgjandi  þurfa að fylgja upplýsingar um keppandann, nafn, kennitala, tölvupóstfang og sími.

Dómnefndina skipa hönnuðir og listamenn. Úrslit verða kynnt þann 17. júní 2016. 

  

Haft verður samband við vinningshafa samdægurs með tölvupósti.

Svipmynd