Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga | ■ri­judagurinn 21. septemberá2010

Kj÷r varaformanns stjˇrnar og fulltr˙a Ý samg÷ngunefnd

Ný stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga kom saman til fundar þann 20. september s.l.. Á fundinum var kosin varaformaður stjórnar og fulltrúi stjórnar í samgöngunefnd sambandsins. Varaformaður var kjörin Friðbjörg Matthíasdóttir, Vesturbyggð og fulltrúi stjórnar í samgöngunefnd Sigurður Pétursson, Ísafjarðarbæ.  Friðbjörg var einnig kjörin sem varamaður Sigurðar í samgöngunefnd. Fulltrúi stjórnar í samgöngunefnd verður jafnframt formaður hennar samkvæmt samþykkt 49. Fjórðungþings Vestfirðinga, árið 2004 en þá var samþykkt að skipa nefndina sem fastanefnd. Fundargerð fundarins þann 20. september verður birt nú síðar í þessari viku.

Svipmynd