Magnea Gar­arsdˇttir | ■ri­judagurinn 30. oktˇberá2018

Kynningar ß ┴fangasta­aߊtlun Vestfjar­a

Haldnir verða opnir kynningafundir á nýútkominni Áfangastaðaáætlun Vestfjarða. Kynntar verða helstu niðurstöður aðgerðaáætlunar og næstu skref.

 

Haldnir verða fundir á: 

Hólmavík 6. nóvember í Hnyðju, 

Patreksfirði 7. nóvember í Félagsheimilinu,

Ísafirði 9. nóvember á Hótel Ísafirði.

 

Allir súpufundirnir hefjst kl 12 en skráning fer fram hér

 

Samantekt Áfangastaðaáætlunar Vestfjarða má finna hér

 

Við hvetjum alla sem hafa áhuga til að mæta.

Svipmynd