| laugardagurinn 10. jan˙ará2009

Leirlistaverk til sřnis ß Kaffi Edinborg

Sýning á leirlistaverkum verður opnuð á Kaffi Edinborg á Ísafirði kl. 14:00 í dag, 10. janúar 2009, en um er að ræða fyrstu leirlistasýningu pólsku myndlistarkonunnar Lidiu Nawrocka. Áður hefur Lidia haldið sýningar á olíu- og vatnslitamálverkum en fyrir skemmstu byrjaði hún einnig að vinna með leirlist. Hún hefur lært myndlist bæði í Póllandi og á Íslandi. Lidia segist vona til að sjá sem flesta á opnuninni. Sýningin stendur í mánuð.

Fréttin er afrituð af www.bb.is.

Svipmynd