DÝana Jˇhannsdˇttir | f÷studagurinn 14. nˇvemberá2014

Marka­sstofa Vestfjar­a ß World Travel Market

Jˇlasveinarnir komu alla lei­ frß Dimmuborgum til a­ taka ■ßtt Ý WTM
Jˇlasveinarnir komu alla lei­ frß Dimmuborgum til a­ taka ■ßtt Ý WTM

Markaðsstofa Vestfjarða var í síðustu viku á ferðakaupstefnunni World Travel Market í London. World Travel Market er meðal stærstu ferðakaupstefnum í heimi og koma þar saman ferðaþjónar allstaðar af úr heiminum til að kynna vöru og þjónustu sína. 

Markaðsstofur landshlutanna hafa tekið virkan þátt í sýningum og vinnustofum með Íslandsstofu á lykilmörkuðum og fóru Markaðsstofa Vestfjarða og Reykjaness með til London að þessu sinni. En markaðsstofurnar hafa tekið að sér að fara með kynningarefni og kynna hina landshlutana á þeim sýningum og vinnustofum sem þær taka þátt í. Með þessu virka samstarfi fær hver markaðsstofa kynningu á öllum sýningum.

 

Svipmynd