| f÷studagurinn 15. ßg˙stá2008

Menningarfulltr˙ar starfa saman

Ingibergur, Jˇn og Ragnhei­ur Jˇna ß vinnufundi ß Hvammstanga
Ingibergur, Jˇn og Ragnhei­ur Jˇna ß vinnufundi ß Hvammstanga

Sumarfríið er að mestu leyti yfirstaðið hjá Menningarráði Vestfjarða og allt komið á fullt aftur hjá menningarfulltrúanum Jóni Jónssyni sem hefur aðsetur á skrifstofu Menningarráðsins í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Í gær héldu menningarfulltrúar Norðurlands vestra, Vestfjarða og Eyþings vinnufund á Hvammstanga, en þeir eru í sameiningu að vinna að leiðbeiningum fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki með góðum árangri. Gekk vinnan vel og von er á afrakstri erfiðisins á næstu vikum.

Svipmynd