Jón Jónsson menningarfulltrúi Vestfjarða er á leiðinni til Kanada þar sem hann mun taka þátt í ráðstefnunni Culture, Place & Identity at the Heart of Regional Development. Hægt er að fræðast um ráðstefnuna á þessari slóð www.naf2011.com. Jón verður án símasambands að mestu í reisunni, en hægt er að skrifa tölvupóst á menning@vestfirdir.is til að hafa samband við Menningarráðið.

Svipmynd

DÝana Jˇhannsdˇttir, marka­sfulltr˙i