| laugardagurinn 5. maÝá2012

Menningarrß­ fer yfir umsˇknir

Menningarráð Vestfjarða fer nú yfir umsóknir vegna úthlutunar fyrir árið 2012. Alls bárust 40 umsóknir um stofn- og rekstrarstyrki og var óskað eftir samtals rúmlega 81 milljón í styrki. Alls eru 11,4 milljónir til úthlutunar í þeim flokki og má eiga von á því að niðurstaða varðandi stofn- og rekstrarstyrki liggi fyrir um miðjan maí. Verður listi um styrkþega þá birtur hér á vefnum og á Facebook síðu Menningarráðsins. Búast má við niðurstöðu varðandi verkefnastyrki Menningarráðsins seint í maí.

Svipmynd