| sunnudagurinn 21. oktˇberá2007

Myndlistarsřning Ý safna­arheimilinu ß ═safir­i

Ísfirska myndlistarkonan SeSelia (Jónína S. Guðmundsdóttir) heldur þessa dagana sýningu í safnaðarheimili Ísafjarðarkirkju sem ber yfirskriftina Nær en blærinn. Er sýningin tileinkuð alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum sem er 10. október ár hvert. Til sýnis eru 30 vatnslita teikningar sem sýna það sem allt mannkynið á sameiginlegt, tilfinningarnar. Sýningin stendur út október og er opin á opnunartíma kirkjunnar. Aðgangur er ókeypis.

Svipmynd