Nř stjˇrn FV fyrir utan Edinborgarh˙si­ ß ═safir­i
Nř stjˇrn FV fyrir utan Edinborgarh˙si­ ß ═safir­i

Ný stjórn var kjörin hjá Fjórðungssambandi Vestfirðinga á fjórðungsþingi á Ísafirði í dag. Nýr formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga er Pétur Markan Súðavíkurhreppi, en með honum í stjórn eru Ingibjörg Emilsdóttir Strandabyggð, Sigurður Hreinsson Ísafjarðarbæ, Margrét Jómundsdóttir Bolungarvík og Ása Dóra Finnbogadóttir í Vesturbyggð. Friðbjörg Matthíasdóttir fráfarandi formaður í Vesturbyggð og Daníel Jakobsson Ísafjarðarbæ gengu úr stjórn.

Svipmynd