| f÷studagurinn 28. marsá2008

Ëska eftir aukaleikurum Ý Dagvaktina

Vi­ Berufj÷r­ - ljˇsm. ┴sdÝs Jˇnsdˇttir
Vi­ Berufj÷r­ - ljˇsm. ┴sdÝs Jˇnsdˇttir

Framleiðendur Dagvaktarinnar sem sýnd verður á Stöð 2 hafa óskað eftir að aukaleikar gefi sig fram, en fljótlega hefjast tökur á þáttaröðinni. Eins og kunnugt er verður Dagvaktin, sem er framhald á hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð Næturvaktin, tekin upp á Hótel Bjarkalundi í Reykhólasveit í vor. Hefjast tökur í kringum 15. apríl og standa til 23. maí. Óskað er eftir aukaleikurum á öllum aldri og eru áhugasamir beðnir að senda upplýsingar um nafn og aldur, ásamt mynd, á netfangið aukaleikarar@sagafilm.is eða hafa samband við Árna í Hótel Bjarkalundi í síma 434-7762. Þetta kemur fram á www.reykholar.is.  

Svipmynd