| sunnudagurinn 10. jan˙ará2010

SŠnsk-Ýslenski samstarfssjˇ­urinn - 1. febr˙ar

Árið 2010 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum og norrænum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar.


Um styrki þessa skal sótt á sérstökum vefeyðublöðum sem er að finna á vefslóðinni www.nordiskafonder.se.

Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2010 og skal skila umsóknum rafrænt á vefnum. Styrkjunum verður úthlutað í lok mars.

 

Svipmynd