Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga | fimmtudagurinn 20. maÝá2010

Samg÷nguߊtlun 2009-2012. Fundur me­ samg÷ngunefnd Al■ingis

Fulltrúar úr stjórn og samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga eiga fund með samgöngunefnd Alþingis í dag 20. maí. Fundurinn verður haldinn í Reykjavík og með aðstoð síma. Á fundinum verður fylgt eftir áskorun samgöngunefndar Fjórðungssambands Vestfirðinga og umsögn sambandsins varðandi þingsályktunartillögu um samgönguáætlun 2009-2012 sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. 


Áskorun samgöngunefndar Fjórðungssambands Vestfirðinga má finna hér og umsögn sambandsins hér.

Svipmynd