A­alsteinn Ëskarsson | mi­vikudagurinn 26. marsá2014

Samg÷ngunefnd FV fundar me­ samg÷ngustofnunm

Samg÷ngunefnd FV. F.v. Sigur­ur PÚtursson, forma­ur, Gu­brandur Sverrisson, Eyr˙n Ingibj÷rg Sig■ˇrsdˇttir, G˙staf J÷kull Ëlafsson og ElÝas Jˇnatansson, A­alsteinn Ëskarsson, framkvŠmdastjˇri.
Samg÷ngunefnd FV. F.v. Sigur­ur PÚtursson, forma­ur, Gu­brandur Sverrisson, Eyr˙n Ingibj÷rg Sig■ˇrsdˇttir, G˙staf J÷kull Ëlafsson og ElÝas Jˇnatansson, A­alsteinn Ëskarsson, framkvŠmdastjˇri.

Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga efndi til funda í Reykjavík 25. mars s.l., með forsvarsmönnum Vegagerðar, Póst og fjarskiptastofnunar, ISAVIA, Vodafone og NOVA til að ræða stöðu samgöngu og fjarskiptamála á Vestfjörðum og í lokin var haldinn fundur með skrifstofustjóra innviða í Innanríkisráðuneytinu. Fundir þessir eru haldnir árlega til að fylgja eftir verkefnum sem eru á áætlunum stjórnvalda og til upplýsingaröflunar fyrir stefnmörkun FV. Í undibúningi er endurskoðun samgöngu og fjarskiptáætlanir til næstu tólf ára og mun efni fundanna nýtast vel við þá vinnu. 

Svipmynd