| fimmtudagurinn 3. septemberá2009

Samrß­sfundur menningarfulltr˙a landshlutanna

Einn af reglulegum samráðsfundum menningarfulltrúa landshlutanna verður haldinn í Eyjafirði dagana 7.-8. september. Menningarfulltrúar landshlutanna hafa fundað reglulega frá 2007 þegar menningarráðum var komið á í öllum landshlutum og unnið saman að margvíslegum málefnum og er þetta annar fundur ársins. Meðal fundarefnis er framtíð menningarsamninga ríkis og sveitarfélaga, en staða flestra menningarráðanna er óviss og óljós frá og með næstu áramótum.

Svipmynd