| mßnudagurinn 6. oktˇberá2014

Skipan Ý stjˇrn og nefndir Fjˇr­ungssambandsins

Fjˇr­ungs■ingi­ a­ st÷rfum
Fjˇr­ungs■ingi­ a­ st÷rfum

Á 59. Fjórðungsþingi Vestfirðinga á Þingeyri var kosið í stjórn og nefndir samtakanna. Kjörnefnd sem skipuð var á þinginu gerði tillögur um stjórnar- og nefndarmenn og voru allar tillögur kjörnefndar samþykktar samhljóða. Í kjörnefnd sátu Arna Lára Jónsdóttir Ísafjarðarbæ, Jón Gísli Jónsson Strandabyggð, Margrét Jómundsdóttir Bolungarvíkurkaupstað, Magnús Jónsson Vesturbyggð og Martha Kristín Pálmadóttir Ísafjarðarbæ.

 

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga:

Friðbjörg Matthíasdóttir, formaður, Vesturbyggð

Daníel Jakobsson, Ísafjarðarbær

Ingibjörg Emilsdóttir, Strandabyggð

Sigurður Hreinsson, Ísafjarðarbær

Baldur Smári Einarsson, Bolungarvíkurkaupstaður

 

Varastjórn:

Jónas Þór Birgisson, Ísafjarðarbær

Áslaug Guttormsdóttir, Reykhólahreppur

Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær

Pétur Georg Markan, Súðavíkurhreppur

Kristinn Marinósson, Tálknafjarðarhreppur

 

Fastanefnd um samgöngumál:

Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær

Ásgeir Jónsson, Tálknafjarðarhreppur

Ingibjörg Benediktsdóttir, Strandabyggð

Karl Kristjánsson, Reykhólahreppur

 

Varafulltrúar:

Pétur Markan, Súðavíkurhreppur

Magnús Jónsson, Vesturbyggð

Finnur Ólafsson, Kaldrananeshreppur

Vilberg Þráinsson, Reykhólahreppur

 

Formaður samgöngunefndar og varamaður hans er skipaður af stjórn FV úr hópi stjórnarmanna.

 

Menningarráð Vestfjarða:

Ásgerður Þorleifsdóttir, Ísafjarðarbær

Kristján Andri Guðjónsson, Ísafjarðarbær

Viðar Guðmundsson, Strandabyggð

Dagbjört Hjaltadóttir, Súðavíkurhreppur

Matthías Ágústsson, Vesturbyggð

 

Varafulltrúar:

Hildur Inga Rúnarsdóttir, Ísafjarðarbær

Fjölnir Ásbjörnsson, Ísafjarðarbær

Ágúst Már Gröndal, Reykhólahreppur

Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, Bolungarvíkurkaupstaður

Valgeir Ægir Ingólfsson, Vesturbyggð

 

Heilbrigðisnefnd Vestfjarða:

Jón Reynir Sigurvinsson, Ísafjarðarbær

Kristján G. Jóakimsson, Ísafjarðarbær

Sólrún Geirsdóttir, Bolungarvíkurkaupstaður

Jón Hörður Elíasson, Kaldrananeshreppur

Kolfinna Guðmundsdóttir, Vesturbyggð

 

Varafulltrúar:

Hjalti Karlsson, Ísafjarðarbær

Hildur Halldórsdóttir, Ísafjarðarbær

Hildur Elísabet Pétursdóttir, Ísafjarðarbær

Eva Dögg Jóhannesdóttir, Tálknafjarðarhreppur

Ingibjörg Kristjánsdóttir, Reykhólahreppur

 

Löggiltir endurskoðendur:

Endurskoðun Vestfjarða ehf

 

Svipmynd