A­alsteinn Ëskarsson | f÷studagurinn 4. jan˙ará2013

Skřrsla starfshˇps um afhendingar÷ryggi raforku ß Vestfj÷r­um

Árleg skýrsla starfshóps um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum kom út þann 3. janúar s.l. en efni skýrslunnar var kynnt á ríkisstjórnarfundi þann 21. desember s.l.. Starfshópurinn var settur á laggirnar samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarfundar á Ísafirði þann 5. apríl 2011.  sjá nánar á vef atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/utgafa/frettir/nr/7201

 

Stjórn FV mun fjalla um efni skýrslunnar á fundi sínum þann 7. janúar n.k. en segja verður að efni skýrslunna komi inn á réttum tíma inn í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er eftir óveðrið sem gekk yfir Vestfirði nú í lok desember.

Svipmynd