| f÷studagurinn 9. jan˙ará2009

Starf Gospelskˇrsins hefst ß nř

Kórstarf Gospelkórs Vestfjarða hefst aftur eftir jólafrí á sunnudaginn 11. janúar kl. 20 í gamla barnaskólanum í Hnífsdal. „Allir gamlir félagar eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru mjög svo velkomnir", segir í tilkynningu. Gospelkórinn hefur starfað í rúm fimm ár og hélt upp á afmælið með tónleikum í Bolungarvík síðasta vetur. Upplýsingar veitir Auður Arna í síma 847 3049.

Fréttin ef afrituð af fréttavefnum www.bb.is og breytt lítillega.

Svipmynd