Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga | mi­vikudagurinn 26. maÝá2010

Starf verkefnisstjˇra um tilflutning ß mßlefnum fatla­ra

Fjórðungssamband Vestfirðinga auglýsir nú tímabundið starf verkefnisstjóra til að vinna að undirbúningi á tilflutningi á málefnum fatlaðra á Vestfjörðum frá ríki til sveitarfélaga. Auglýsing þess efnis birtist í fjölmiðlum næstu daga en auglýsinguna er einnig að finna hér.

Svipmynd