Sk˙li Gautason | mßnudagurinn 15. oktˇberá2018

Styrkir fyrir ßri­ 2019

Kallað er eftir umsóknum um styrki úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða fyrir árið 2019. 

Veittir eru styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna og menningarverkefna. Einnig geta menningarstofnanir stótt um stofn- eða rekstrarstyrk. 

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti mánudaginn 12. nóvember. 

 

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um styrkumsókn má finna hér. 

 

Hér má sjá kynningarbækling sem dreift verður í öll hús og fyrirtæki á Vestfjörðum.

Svipmynd