| mßnudagurinn 8. j˙lÝá2013

SumarfrÝ hjß starfsm÷nnum Fjˇr­ungssambandsins

═ LitlabŠ Ý Sk÷tufir­i
═ LitlabŠ Ý Sk÷tufir­i

Starfsmenn Fjórðungssambands Vestfirðinga, Aðalsteinn Óskarsson framkvæmdastjóri, Jón Jónsson menningarfulltrúi og Díana Jóhannsdóttir markaðsfulltrúi verða í sumarfríi frá 8. júlí og meira og minna út júlímánuð. Þurfi að ná sambandi við þau er best að senda tölvupóst á netföng þeirra og fjórðungssambandsins, adalsteinn@vestfirdir.is, menning@vestfirdir.is og diana@vestfirdir.is, en ekki er víst að tölvupósturinn verði skoðaður nema óreglulega.

 

Starfsmenn Fjórðungssambandsins hvetja Vestfirðinga og landsmenn alla til að ferðast um Vestfirði í sumar.

Svipmynd