| ■ri­judagurinn 3. aprÝlá2012

Umsˇknarfrestur um verkefnastyrki til 10. aprÝl

Frestur til að senda umsókn til Menningarráðs Vestfjarða vegna verkefnastyrkja er til og með þriðjudeginum 10. apríl og er hægt að senda inn fram að miðnætti þann dag. Frestur til að skila umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki er hins vegar runninn út, en frestur til að senda slíkar umsóknir var til 30. mars. Umsóknarblað á word-formi er undir þessum tengli en undir hlekknum Styrkir er rafrænt umsóknarform.

Svipmynd