DÝana Jˇhannsdˇttir | fimmtudagurinn 1. nˇvemberá2012

Umsˇknir um styrki ß safnli­um rß­uneyta

Fjórðungssamband Vestfirðinga vill vekja athygli á auglýsingu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti,  umhverfis- og auðlindaráðuneyti,  og velferðarráðuneyti vegna umsókna um styrki á safnliðum ráðuneyta samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2013.

 

Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. nóvember 2012.

 

Frekari upplýsingar má finna á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Svipmynd