DÝana Jˇhannsdˇttir | f÷studagurinn 10. ßg˙stá2018

Verkefnastjˇri rß­inn ß Ůingeyri

Vestfjarðastofa hefur ráðið í stöðu verkefnastjóra á Þingeyri, starfið felur meðal annars í sér utanumhald með verkefni brothættra byggða á Þingeyri sem gengur undir nafninu Öll vötn til Dýrafjarðar. Það var hún Agnes Arnardóttir sem var ráðin, Agnes hefur undanfarin ár unnið í Noregi og er með B.S gráðu í ferðamálafræði frá Hólum og umtalsverða reynslu úr atvinnulífinu bæði hér á Íslandi sem og í Noregi.

 

Hún hyggst flytja frá Noregi til Þingeyrar með manninum sínum og hefur störf 1. september.

Svipmynd