DÝana Jˇhannsdˇttir | mi­vikudagurinn 25. septemberá2013

Vestfirskir fer­a■jˇnar Ý Nuuk ß GrŠnlandi

Markaðsstofa Vestfjarða fór ásamt fulltrúum Borea Adventures, Vesturferða og Westfjords Adventures á kaupstefnuna VestNorden 2013, sem að þessu sinni var haldin í Nuuk á Grænlandi.

 

Eitt af hlutverkum Markaðsstofu Vestfjarða er að kynna og markaðssetja Vestfirði sem áfangastað ferðamanna. Mikill áhugi var Vestfjörðum á VestNorden að þessu sinni og greinilegt að margir horfa til Vestfjarða þegar kemur að því að setja upp og selja ferðir. 

 

Frekari upplýsingar um ferðina má nálgast hjá markaðsfulltrúa Markaðsstofu Vestfjarða, Díönu Jóhannsdóttur, diana@vestfirdir.is

Svipmynd