DÝana Jˇhannsdˇttir | ■ri­judagurinn 23. jan˙ará2018

SigrÝ­ur rß­in framkvŠmdastjˇri Vestfjar­astofu

Sig­ríður Ó. Kristjáns­dótt­ir hef­ur verið ráðin sem fram­kvæmda­stjóri Vest­fjarðastofu. Sigríður er fimm­tug og er með meistarapróf í for­ystu og stjórn­um frá há­skól­an­um á Bif­röst og hef­ur und­an­far­in ár starfað sem verk­efna­stjóri hjá Ný­sköp­un­ar­miðstöð Íslands.


Nßnar
A­alsteinn Ëskarsson | f÷studagurinn 12. jan˙ará2018

Skřrsla Landverndar um flutningsmßl raforku ß Vestfj÷r­um

Á undanförnum 10 árum, rúmlega, hafa íbúar á Vestfjörðum horft til þess að virkjun Hvalár í Ófeigsfirði verði hornsteinn að öflugra raforkukerfi á svæðinu og að með því skrefi verði Vestfirðir á pari við aðra landshluta þegar horft er til afhendingaröryggis og mögulegrar framþróunar í atvinnumálum.  Allan þann tíma hafa sveitarstjórnarmenn ítrekað ályktað á þá leið að tengja skuli Hvalárvirkjun inn á raforkukerfið á norðanverðum Vestfjörðum.


 


Nßnar
DÝana Jˇhannsdˇttir | mi­vikudagurinn 20. desemberá2017

Fjˇr­ungssamband Vestfir­inga ˇskar gle­ilegra jˇla

Fjórðungssamband Vestfirðinga óskar samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. 

Svipmynd