A­alsteinn Ëskarsson | ■ri­judagurinn 30. oktˇberá2018

Fjˇr­ungssambandi­ krefst flřtingar samg÷nguframkvŠmda

HŠttum a­ spˇla
HŠttum a­ spˇla

Fjórðungssamband Vestfirðinga krefst þess í umsögn um þingsályktun um Samgönguáætlun 2019-2023 að framlög til verkefna á Vestfjörðum verði aukin um 12 milljarða króna, frá því sem lagt er til í áætluninni.


Nßnar
Magnea Gar­arsdˇttir | fimmtudagurinn 18. oktˇberá2018

Birting ┴fangasta­aߊtlunar

Í dag var Áfangastaðaáætlun Vestfjarða birt formlega. Markaðsstofa Vestfjarða hefur unnið að skýrslunni undanfarin misseri og hefur skýrslan nú formlega farið fyrir sveitafélögin á svæðinu.


Áfangastaðaáætlun Vestfjarða er heildstæð áætlun sem hefur ferðaþjónustu sem meginpunkt. Markmið hennar er að stuðla að ábyrgri ferðaþjónustu sem skilar sem mestu til samfélaga, um leið og mögulegum neikvæðum áhrifum er haldið í lágmarki.


Nßnar
Sk˙li Gautason | mßnudagurinn 15. oktˇberá2018

Styrkir fyrir ßri­ 2019

Kallað er eftir umsóknum um styrki úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða fyrir árið 2019. 

Veittir eru styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna og menningarverkefna. Einnig geta menningarstofnanir stótt um stofn- eða rekstrarstyrk. 

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti mánudaginn 12. nóvember. 

 

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um styrkumsókn má finna hér. 

 

Hér má sjá kynningarbækling sem dreift verður í öll hús og fyrirtæki á Vestfjörðum.

Svipmynd