Sk˙li Gautason | mßnudagurinn 2. jan˙ará2017

Írnßmskei­ um ger­ styrkumsˇkna

Haldin verða nokkur námskeið um gerð styrkumsókna, en á miðnætti mánudagsins 9. janúar rennur út umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða. 

Þeir Skúli Gautason, menningarfulltrúi og Valgeir Ægir Ingólfsson, atvinnumálafulltrúi, halda örstutt námskeið í gerð umsókna og bjóða upp á viðtöl og ráðgjöf í kjölfarið.

 

Námskeiðin verða á eftirtöldum stöðum:

Birkimelur                                 3. janúar kl. 14:00

Skor Patreksfriði                       3. janúar kl. 17:00

Skrímslasetrið Bíldudal              3. janúar kl. 20:30

Hópið Tálknafirði                       4. janúar kl. 12:00

Bókasafnið Reykhólum               4. janúar kl. 17:00

 

Vestrahúsinu á Ísafirði               5. janúar kl. 14:00

Magnea Garðarsdóttir starfsmaður Atvest mun halda námskeiðið á Ísafirði

 

Við vonum að sem festir nýti sér þessi námskeið, en þau eru ókeypis og öllum opin.

A­alsteinn Ëskarsson | fimmtudagurinn 22. desemberá2016

HßtÝ­arkve­ja frß Fjˇr­ungssambandi Vestfir­inga

Stjórn og starfsmenn Fjórðungssambands Vestfirðinga óskar Vestfirðingum öllum og öllum samstarfsaðilum Fjórðungssambandsins gleðilegar hátíðar og gæfuríks nýs árs 

A­alsteinn Ëskarsson | mi­vikudagurinn 7. desemberá2016

Dřrafjar­arg÷ng. Sameiginleg yfirlřsing FV og ■ingmanna NV kj÷rdŠmis

 

Sameiginlegur fundur þingmanna Norðvesturkjördæmis og Fjórðungssambands Vestfirðinga haldinn í Reykjavík þann 7. desember 2017, er sammála um að hvergi verði hnikað né frestað fyrirhuguðu útboði á Dýrafjarðargöngum í janúar n.k.

Fyrir liggur forgangröðun verkefna í samgönguáætlun 2015-2018 og í ríkisfjármáláætlun 2017-2021 og er samstaða um að Dýrafjarðagöng verði fullfjármögnuð í fjárlögum 2017 og verkefnið haldi tímaáætlun með opnun gangnanna 2020.

Svipmynd