Ašalsteinn Óskarsson | mišvikudagurinn 20. september 2017

Borgarafundur Vestfiršinga. Fólk ķ fyrirrśmi

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur í samstarfi við sveitarfélög, verkalýðsfélög o.fl. boðað til borgarafundar um brýnustu  málefni vestfirsk samfélags í dag.  


Nįnar
Sif Huld Albertsdóttir | mišvikudagurinn 20. september 2017

Auglżsing um styrki vegna nįmskostnašar eša verkfęra- og tękjakaupa fatlašs fólks

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum.  Umsóknafrestur er til 20. október 2017.


Nįnar
Ašalsteinn Óskarsson | föstudagurinn 8. september 2017

Fundargerš og įlyktun stjórnar FV.

(mynd Saušfjįrsetur į Ströndum)
(mynd Saušfjįrsetur į Ströndum)

Stjórn Fjórðungssamband Vestifirðinga kom saman til fundar á Reykhólum þann 6. september. Fundargerð liggur nú fyrir á vef FV. Á fundinum var m.a. fjallað um alvarlega stöðu sauðfjárbúskapar, í ályktun stjórnar um málið segir ; 


Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga lýsir áhyggjum af framtíð sauðfjárbúskapar á Vestfjörðum vegna fyrirsjáanlegar mikillar tekjuskerðingar í greininni. Sauðfjárrækt er víða lykilþáttur í atvinnu og samfélagsgerð sveitarfélaga á Vestfjörðum, sveitarfélaga sem hafa haft í vök að verjast með tilliti til byggða- og atvinnuþróunar.


 


Nįnar

Svipmynd