Um Marka­sstofu Vestfjar­a

Um áramótin 2012/2013 sameinaðist Markaðsstofa Vestfjarða Fjórðungssambandi Vestfirðinga. Stjórn Fjórðungssambandsins er einnig stjórn Markaðsstofunnar en einnig er starfandi ráðgjafaráð Markaðsstofunnar. Ráðgjafaráð er skipað þremur fulltrúum úr stjórn Ferðamálasamtaka Vestfjarða og tveimur fulltrúum skipuðum af stjórn FV.


Ráðgjafaráð Markaðsstofu Vestfjarða skipa:

 

2016-2017

 

Gunnþórunn Bender, Ferðamálsamtök Vestfjarða

Elías Guðmundsson, Ferðamálsamtök Vestfjarða

Daníel Jakobsson, Ferðamálsamtök Vestfjarða

Viktoría Rán Ólafsdóttir, Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar

Jón Páll Hreinsson, Bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar

 

2015-2016

 

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Harpa Eiríksdóttir, Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum

Þorsteinn Másson, Ferðamálsamtök Vestfjarða

Einar Kristinn Jónsson, Westfjords Adventures

Jón Páll Hreinsson, Atvest

 

2013-2014

 

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Eyþór Jóvinsson, Vestfirzka Verzlunin

Ásgerður Þorleifsdóttir, formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Harpa Eiríksdóttir, báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum

Jón Þórðarsson, Eaglefjord

 

Svipmynd