Stofn- og rekstrarstyrkir 2012

Eftirtaldir aðilar fengu stofn- og rekstrarstyrk frá Menningarráði Vestfjarða árið 2012:  
 
Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum 1.400.000.-
Melrakkasetur Íslands 1.400.000.-
Menningarmiðstöðin Edinborg 1.000.000.-
Strandagaldur ses 1.000.000.-
Félag um endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal 1.000.000.-
Félag áhugamanna um víkingaverkefni á slóðum Gísla Súrssonar 1.000.000.-
Félag áhugamanna um stofnun Skrímslaseturs 1.000.000.-
Ósvör - sjóminjasafn 1.000.000.-
Sauðfjársetur á Ströndum ses 1.000.000.-
Össusetur Íslands 1.000.000.-
Listakaupstaður 600.000.-  
 
Samtals 11,4 milljónir.

Svipmynd