RenRen

Fjórðungssamband Vestfirðinga er þátttakandi í RenRen (Renewable Energy Regions Network). RenRen er samstarf 14 svæða innan Evrópusambandsins sem búa yfir sérþekkingu á sviði endurnýjanlegra orkugjafa í þeim tilgangi að stuðla að enn frekari notkun slíkra orkugjafa.

 

Nánari upplýsingar um verkefnið og þátttakendur þess má finna á heimasíðu RenRen verkefnisins.

 

Orkustofnun / Link to the National Energy Authority

Svipmynd