Um Vestfjar­astofu

Þann 1. desember 2017 var haldinn stofnfundur Vestfjarðastofu sem er sjálfseignarstofun sem samanstendur af Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða og Fjórðungssambandi Vestfirðinga. Samrunaferli þessara tveggja stofnanna í Vestfjarðastofu er enn í gangi og mun það taka ákveðinn tíma. Undir Vestfjarðastofu heyrir Markaðsstofa Vestfjarða, menningarfulltrúi auk allrar starfsemi Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða.

 

Svipmynd