Fjˇr­ungs■ing Vestfir­inga

Árlegur fundur Fjórðungssambands Vestfirðinga nefnist Fjórðungsþing Vestfirðinga. Sérhvert sveitarfélag á Vestfjörðum kýs fulltrúa á Fjórðungsþing. Um síðustu áramót gengu í gildi breytingar á samþykktum Fjórðungssambandsins þannig að hér eftir verða Fjórðungsþing haldin að vori og málefnaþing að hausti. 

 

 

Á árunum 1953-1970 var þingið haldið annað hvert ár, en hefur síðan verið fastur liður hjá vestfirskum sveitarstjórnarmönnum á hverju ári.

 

Yfirlit yfir Fjórðungsþing Vestfirðinga og fundarstaði:

 

Nr.

Ár

Þingstaður

Þingdagar:

1.

1949

Ísafjörður

8. og 9. nóvember

2.

1950

Hólmavík

13. og 14. september

3.

1951

Bjarkalundur

8. og 9. september

4.

1952

Bjarkalundur

10. og 11. september

5.

1953

Bjarkalundur

5. og 6. september

6.

1955

Bjarkalundur

10. og 11. september

7.

1957

Bjarkalundur

31. ágúst og 1. september

8.

1959

Ísafjörður

5. og 6. september

9.

1961

Bjarkalundur

2. og 3. september

10.

1963

Bjarkalundur

31. ágúst og 1. september

11.

1965

Hrafnseyri

28. og 29. ágúst

12.

1967

Hrafnseyri

2. og 3. september

13.

1969

Ísafjörður

6. og 7. september

14.

1970

Bjarkalundur

18. og 19. júlí

15.

1970

Ísafjörður

12. september

16.

1971

Ísafjörður

4. og 5. september

17.

1972

Patreksfjörður

2. og 3. september

18.

1973

Núpur í Dýrafirði

7. og 8. september

19.

1974

Bolungarvík

23. og 24. ágúst

20.

1975

Laugarhóll í Bjarnafirði

13. og 14. september

21.

1976

Reykjanes

11. og 12. september

22.

1977

Ísafjörður

26. og 27. ágúst

23.

1978

Króksfjarðarnes

2. og 3. september

24.

1979

Patreksfjörður

18. og 19. ágúst

25.

1980

Bolungarvík

16. og 17. ágúst

26.

1981

Laugarhóll í Bjarnafirði

29. og 30. ágúst

27.

1982

Suðureyri

4. og 5. september

28.

1983

Reykjanes

27. og 28. ágúst

29.

1984

Ísafjörður

8. og 9. september

30.

1985

Reykhólar

30. og 31. ágúst

31.

1986

Ísafjörður

22. og 23 ágúst

32.

1987

Reykjanes

4. og 5. september

33.

1988

Ísafjörður

23. og 24. september

34.

1989

Ísafjörður

28. og 29. apríl

35.

1990

Ísafjörður

31. ágúst og 1. september

36.

1991

Ísafjörður

31. maí og 1. júní

37.

1992

Ísafjörður

8. og  9. maí

38.

1993

Birkimelur

3. og 4. september

39.

1994

Ísafjörður

19. og 20. ágúst

40.

1995

Ísafjörður

31. mars og 1. apríl

41.

1996

Ísafjörður

25. og 26. apríl

42.

1997

Ísafjörður

29. og 30. ágúst

43.

1998

Ísafjörður

26. og 27. september

44.

1999

Tálknafjörður

8. og 9. október

45.

2000

Súðavík

22.-24. september

46.

2001

Reykhólar

24. og 25. ágúst

47.

2002

Bolungarvík

30. og 31. ágúst

48.

2003

Reykjanes

5. og 6. september

49.

2004

Ísafjörður

3. og 4. september

50.

2005

Patreksfjörður

2. og 3.  september

51.

52.

53. 

54.

55.

56.

57.

58.

59.

60.

61.

62.

2006

2007

2008 

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

Súðavík

Tálknafjörður

Reykhólar 

Ísafjörður

Hólmavík

Bolungarvík

Bíldudal

Árnesi í Trékyllisvík

Þingeyri

Patreksfjörður

Ísafjörður

Bolungarvík

1. og 2. september

7. og 8. september

5. og 6. september 

4. og 5. september

3. og 4. september

2. og 3. september

4. og 5. október

11. og 12. október

3. og 4. október

2. og 3. október

4. maí

24. maí

 

  • Aukaþing um orkumál var haldið að Núpi í Dýrafirði þann 14. júní 1975.
  • Málþing Fjórðungssambandsins var haldið þann 25. október 1996
  • Aukaþing um samgöngumál haldið á Ísafirði 26. október 2001
  • Aukaþing um stoðkerfi atvinnu og byggðar, haldið á Ísafirði 25. nóvember 2011
  • Aukaþing um málefni BsVest, haldið á Hólmavík 4. nóvember 2015

Svipmynd