Stjˇrn og nefndir

Stjˇrn Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga kj÷rin 2016
Stjˇrn Fjˇr­ungssambands Vestfir­inga kj÷rin 2016

 

Stjórn Vestfjarðastofu:

Pétur G. Markan, formaður, Súðavíkurhreppi

Jón Örn Pálsson, Tálknafjarðarhreppi

Ingibjörg Emilsdóttir, Strandabyggð

Margrét Jómundsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað

Sigurður Hreinsson, Ísafjarðarbær

Víkingur Guðmundsson, Arnarlax

Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, Hótel Ísafjörður

Kristján Jóakimsson, HG

Ágústa Ýr Sveinsdóttir, Þörungaverksmiðjan á Reykhólum

 

Fimm manna stjórn Fjórðungssambandsins er kosin á tveggja ára fresti á Fjórðungsþingi, á kosningaári og miðju kjörtímabili sveitarstjórna. Tvær fastanefndir starfa innan Fjórðungssambandsins, annars vegar Fastanefnd FV um samgöngumál og fjarskipti og hins vegar Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða. Einnig skipar Fjórðungssambandið í Heilbrigðisnefnd Vestfjarða og tvo fulltrúa í stjórn Menntaskólans á Ísafirði á fjögurra ára fresti.

 

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga:

Pétur G. Markan, formaður, Súðavíkurhreppi

Jón Örn Pálsson, Tálknafjarðarhreppi (tók við af Ásu Dóru Finnbogadóttur)

Ingibjörg Emilsdóttir, Strandabyggð

Margrét Jómundsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað

Sigurður Hreinsson, Ísafjarðarbær

 

 

Ása Dóra Finnbogadóttir (lét af störfum í október 2016)

 

Varastjórn:

Áslaug Guttormsdóttir, Reykhólahreppur

Daníel Jakobsson, Ísafjarðarbær

Jónas Þór Birgisson, Ísafjarðarbær

Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær

 

Fastanefnd FV um samgöngumál og fjarskipti:

Sigurður Hreinsson, formaður, Ísafjarðarbær

Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbær

Ásgeir Jónsson, Tálknafjarðarhreppur

Ingibjörg Benediktsdóttir, Strandabyggð

Karl Kristjánsson, Reykhólahreppur

 

Varafulltrúar: 

Baldur Smári Einarsson, Bolungarvíkurkaupstaður

Pétur Markan, Súðavíkurhreppur

Magnús Jónsson, Vesturbyggð

Finnur Ólafsson, Kaldrananeshreppur

Vilberg Þráinsson, Reykhólahreppur

 

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs:

Arna Lára Jónsdóttir - norðanverðum Vestfjörðum

Ásgerður Þorleifsdóttir - norðanverðum Vestfjörðum

Baldur Smári Einarsson - norðanverðum Vestfjörðum

Anna Vilborg Rúnarsdóttir - sunnanverðum Vestfjörðum

Sigurður Viggósson - sunnanverðum Vestfjörðum

Eva Dögg Jóhannesdóttir - sunnanverðum Vestfjörðum

Viðar Guðmundsson - Ströndum

Finnbogi Sveinbjörnsson - norðanverðum Vestfjörðum

Finnur Ólafsson - Ströndum

 

Varamenn:

Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir - Reykhólahreppi

Smári Karlsson  - norðanverðum Vestfjörðum

Martha Kristín Pálmadóttir - norðanverðum Vestfjörðum

Ásta Þórisdóttir - Ströndum

Matthías Ágústsson - sunnanverðum Vestfjörðum

Friðbjörg Matthíasdóttir  - sunnanverðum Vestfjörðum

Örn Elías Guðmundsson - norðanverðum Vestfjörðum

Þórir Sveinsson - sunnanverðum Vestfjörðum

Helgi Hjálmtýrsson - norðanverðum Vestfjörðum

 

Heilbrigðisnefnd:

Jón Reynir Sigurvinsson, Ísafjarðarbær

Kristján G. Jóakimsson, Ísafjarðarbær

Sólrún Geirsdóttir, Bolungarvíkurkaupstaður

Jón Hörður Elíasson, Kaldrananeshreppur

Kolfinna Guðmundsdóttir, Vesturbyggð

 

Varafulltrúar:

Hjalti Karlsson, Ísafjarðarbær

Hildur Halldórsdóttir, Ísafjarðarbær

Hildur Elísabet Pétursdóttir, Ísafjarðarbær

Eva Dögg Jóhannesdóttir, Tálknafjarðarhreppur

Ingibjörg Kristjánsdóttir, Reykhólahreppur

 

Fulltrúar í skólanefnd Menntaskólans á Ísafirði:
Sigríður Kristjánsdóttir, Ísafjarðarbær
Karl Kristján Ásgeirsson, Ísafjarðarbær

 

Varafulltrúar:

Anna Jörundsdóttir, Bolungarvíkurkaupstaður

Ómar Már Jónsson, Súðavíkurhreppur

 

Fulltrúar í ráðgjafaráði Markaðsstofu Vestfjarða:


 

Rekstur Fjórðungssambands Vestfirðinga: 
Kostnaður við rekstur Fjórðungssamband Vestfirðinga er greiddur úr sameiginlegum sjóði. Framlög í hann koma frá sveitarfélögunum, auk þess sem í hann rennur ákveðinn hluti af tekjum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Svipmynd