A­standendur verkefnisins

Verkefninu er stýrt af Fjórðungssambandi Vestfirðinga og sér verkefnastjóri byggðarþróunardeildar Lína Björg Tryggvadóttir lina@vestfirdir.is um að halda utan um verkefnið og  kemur upplýsingum áfram til bæjar- og sveitastjórnar svo og almennings.

Í byrjun árs 2013 var skipað í Framkvæmdarráð UV og er hlutverk þess að passa upp á að  sveitafélögin níu starfi í anda sjálfbærrar þróunar og fara með stjórn verkefnisins. Ráðið er skipað aðilum úr bæjar- og sveitarstjórn sveitarfélagana níu á Vestfjörðum.

Þau sveitarfélög sem eiga aðild að verkefninu eru:

Árneshreppur

Bolungarvíkurkaupstaður

Ísafjarðarbær            

Kaldrananeshreppur

Reykhólahreppur

Strandabyggð

Súðavíkurhreppur

Tálknafjarðarhreppur

Svipmynd