Samg÷ngur

Í verkefninu Græn skref er reynt að stuðla að vistvænni ferðalaga. Með því að hjóla eða ganga í vinnuna stuðlum við að bættri heilsu ásamt því minnka eldsneytiseyðslu og um leið draga úr mengun.  

 

Eitt meginmarkmiða græns skrefs í samgöngum er að bæta árlega hlut vistvænna farartækja í eigu sveitarfélaganna. Þegar bílakaup hjá sveitarfélögunum eiga sér stað skulu þessar skilgreiningar hafðar í huga og uppfylltar ef möguleikinn er fyrir hendi. 

Svipmynd