Afur­ir og ˙tgefi­ efni

Nýtingaráætlunin verður sett fram annars vegar sem greinargerð og hins vegar á uppdráttum þar sem fram kemur svæðaskipting m.t.t. nýtingar. Auk þess verður samantekt á náttúrufari og núverandi nýtingu.  Vinna þeirra sem koma að skipulaginu er mjög verðmæt þó svo að afurð hennar sé ekki eins sýnileg. Hún mun stuðla að meiri samvinnu og skilningi þeirra sem að vinnunni koma og þar með hafa jákvæð áhrif á þróun svæðisins. Til lengri tíma litið mun vinnan einnig skila sér til stjórnvalda við endurskoðun núverandi kerfis.

Svipmynd