Sˇknarߊtlun Vestfjar­a 2015-2019

 

Samningur um Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019

Ávarp framkvæmdastjóra FV við undirritun samninga 10. feb. 2015

 

Í janúar 2015 voru haldnir opnir fundir á Patreksfirði, Ísafirði og Hólmavík til að safna hugmyndum og forgangsraða þeim. Uppkast að áætluninni sjálfri verður svo birt á vefnum og þá verður einnig hægt að gera athugasemdir og koma með tillögur. 

 

Í nýrri Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019 er fjallað um nýsköpun og atvinnuþróun, menningarmál, uppbyggingu mannauðs og lýðfræðilega þróun á svæðinu. Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur umsjón með vinnunni og nýtur aðstoðar Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða.

 

Einnig hefur verið auglýst eftir styrkjum úr Uppbyggingarsjóði í tengslum við Sóknaráætlunina, eins og sjá má hér. Frestur til að sækja um þá er til og með miðnættis mánudagsins 9. janúar 2017.

 

Hér eru tenglar á margvísleg skjöl tengd vinnunni og einnig margvíslegar áætlanir ríkisvaldsins sem tekið er mið af í vinnunni að Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019:

 

Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019

Um sóknaráætlanir landshluta

Sóknaráætlun Vestfjarða 2013

Greiningar á Vestfjörðum - vinna innan Sóknaráætlunar 2013

Stöðugreining Vestfjarða, Byggðastofnun 2014 

Stefna Vísinda- og tækniráðs 2013-2016

Byggðaáætlun 2014-2017, Þingsályktun vor 2014

Menningarstefna, Þingsályktun vor 2013

Stefnumótun í menningarmálum á Vestfjörðum 2007

Samgönguáætlun 2013-2016 - í vinnslu

Samgönguáætlun 2011-2022

Náttúruverndaráætlun 2009-2013

Ferðamálaáætlun 2011-2020

Umræðuskjal. Landsskipulag 2015-2026

Skýrsla um raforkuöryggi á Vestfjörðum 2014

Fjarskiptaáætlun 2011-2022

Svipmynd