Verkefnisstjˇrn

Þátttakendur í verkefninu eru Fjórðungssamband Vestfirðinga, Teiknistofan Eik og Háskólasetur Vestfjarða. Einn fulltrúi frá hverjum aðila situr í stjórn verkefnisins.

 

Fyrirtæki / stofnun

Tengiliður

Heimilisfang / sími / netfang

Fjórðungssamband Vestfirðinga

 

Aðalsteinn Óskarsson framkvæmdastjóri

Sjávarútvegsfræðingur

Árnagötu 2-4, 400 Ísafirði

4503000

adalsteinn@fjordungssamband.is

Teiknistofan Eik ehf

 

Gunnar Páll Eydal

Meistaragráða í umhverfis- og auðlindastjórnun (MRM)

Suðurgötu 12, 400 Ísafirði

4560160

gunnar@teiknistofan.is

Háskólasetur Vestfjarða

 

Dagný Arnarsdóttir

Fagstjóri meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun

Meistaragráða í umhverfis- og auðlindastjórnun

Suðurgötu 12, 400 Ísafirði

4503000

dagny@uwestfjords.is

 

 

 

Til stuðnings verkefnastjórnar er bakhópur fagstofnana en hlutverk hans er að veita aðgang að gögnum og sérfræðiþekkingu sem nýst getur í verkefninu. Þessar stofnanir eru Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Orkustofnun og Hafrannsóknarstofnun.

Svipmynd